home page about services courses contacts
Í fyrsta á skipti á Íslandi eru til sölu diskar með undirleik við nokkur okkar allra fegurstu einsöngslaga.
Diskar þessir henta afar vel öllum söngnemum, mikið eða lítið lærðum, sem og öllu söngáhugafólki... | meira
Um er að ræða tvo diska sem henta öllum sem vilja, geta eða langar til að syngja.
Undirleikur er spilaður inn þannig að hann falli sem best að „söngvaranum“ sjálfum og laglína sé eins og lögin voru skrifuð.
 | Sjá lagaval

Hvernig pantar þú disk?
Þú getur pantað diskana hér á netinu. Allar nánari upplýsingar um það hvernig þú pantar diskana eru á þessari síðu | Sjá nánar hér

Taka fram við pöntun
Þegar þú pantar disk getur þú hvort heldur sem er pantað þér disk fyrir háa eða lága rödd eða báða. | Meira

Heim | Um diskana | Lög á diskunum | Útgefandi | PANTA DISK
Copyright © jakobjakobsson.com
 
Free counter and web stats


eXTReMe Tracker